Um eineltiskönnun í Olweusaráætluninni.

      Eineltiskönnun er fastur liður í Olweusaráætlun gegn einelti og andfélagslegri hegðun. Áætlunin byggir á kerfi Dans Olweusar, prófessors við Háskólann í Björgvin í Noregi. Könnunin er að jafnaði lögð fyrir  alla nemendur í 5.- 10. bekk á hverju skólaári í grunnskólum sem taka þátt í Olweusaráætluninni. Persónuvernd er upplýst um könnunina. Síðast…

Námslota og eineltiskönnunin

Sl. fimmtudag og föstudag var námslota fyrir verkefnastjórana sem hófu nám í Olweusarfræðunum haustið 2018. Augljóst er að það er mikill hugur í verkefnastjórum og kraftur. Meðal þess sem við tókum sérstaklega fyrir var fræðsla um bekkjarfundi og æfing. Þá gátu fleiri komist að og var gleðilegt að sjá annað starfsfólk úr skólunum æfa sig.…

Skiptir miklu máli

Rannsóknir leiða í ljós að það sem skipti miklu máli:     Eineltisáætlun sé fjölþætt (taki á fjölmörgum þáttum) Að það ríki trúnaður við verkefnið sem slíkt, Að það sé samstaða í skólasamfélaginu og Að það sé litið fram á veginn – líka um ókominn veg. Olweusaráætlunin er ekki átak sem lýkur einn góðan veðurdag.…