Kanna ber reglulega einelti í framhaldsskólunum.

Reglugerð um “ábyrgð  og skyldur aðila skólasamfélagsins í framhaldsskólum” tók gildi í apríl 2016. Sambærileg reglugerð fyrir grunnskólann hefur verið í gildi frá 2011. Sérstakur kafli er um starf framhaldsskólanna gegn einelti. Skólar eiga að setja sér aðgerðaráætlun gegn einelti “með virkri forvarnar- og viðbragðsáætlun …” Þá skal skal kanna reglulega “eðli og umfang eineltis” í skólunum.  Með reglugerðinni fyrir…

Menningar- og Menntamálaráðuneytið

Ný reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum

Reglugerð nr. 1040/2011 um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum. Í 7. grein reglugerðarinnar er fjallað um einelti þar segjir, allir skólar skulu hafa heildstæða stefnu fyrir skólann til að fyrirbyggja og bregðast við líkamlegu, andlegu og félagslegu ofbeldi og félagslegri einangrun. Skólar skulu setja sér aðgerðaáætlun gegn einelti með virkri viðbragðsáætlun til að takast…