Gott og farsælt ár í Olweusaráætluninni

Olweusarverkefnið gegn einelti og andfélagslegu atferli er nú að sigla inn á þriðja árið. Það er sérstaklega eftirtektarvert að þeir skólar sem hófu þátttöku 2002 voru vel undirbúnir að taka á móti nemendum að loknu verkfalli í desember sl. Þjálfað eftirlitskerfi reyndist góð umgjörð og veitti nemendum góðan styrk – ekki síst þeim sem eiga…

Þú getur líka lent í Netinu

Þórhildur Líndal, umboðsmaður barna hefur gefið út glæsilegt veggspjald sem sent er í alla skóla. Það er unnið í samstarfi við nemendur í Hagaskóla vorið 2004. Texti er eftir Ásgerði Snævarr og Dóru Sif Ingadóttur, en Sunna Örlygsdóttir hannaði veggspjaldið. Þetta eru einkunnarorðin: Orð er fugl: Þegar því hefur verið sleppt getur enginn náð því…

Frá Ragnari Ólafssyni o.fl. á ráðstefnu. Evrópskt verkefni um ofbeldi

Tackling Violence in Schools: A Report from Iceland Ragnar F. Ólafsson & Sólveig Norðfjörð SECTION A: BACKGROUND The country Iceland is the most sparsely populated country in Europe with 2.7 inhabitants per square kilometre. The population is 275,000, of which about half lives in the capital Reykjavik and towns and villages in its immediate surroundings. The centre…

Ráðstefna um einelti

Í dag verður haldin ráðstefna á Nordica hótelinu í Reykjavík um einelti á Íslandi. Flutt verða nokkur erindi auk umræðna í lok ráðstefnunnar. Auk þess munu fulltrúar þeirra aðila sem standa að ráðstefnunni kynna sín samtök, en það eru Eineltissamtökin, Regnbogabörn og Miðbæjarsamtökin.

Foreldrakvöld um einelti

Mikilvægar samræður um einelti er fyrirsögn Morgunblaðsins um foreldrakvöld sem verður í stofu H207 í nýbyggingu Kennaraháskólans annað kvöld kl. 20. Frummælendur verða Sólveig Karvelsdóttir lektor við KHÍ og Þorlákur H. Helgason framkvæmdstjóri Olweusaráætlunarinnar á Íslandi. Umfjöllunarefni fundarins er einelti. Sólveig Björg Kristinsdóttir forstöðumaður Símenntunarstofnunar Kennaraháskólans segir í viðtali við Morgunblaðið að það brenni á…

Nemendur úr Engebråtenskóla í Osló í heimsókn

Velkomnir, nemendur úr tíunda bekk í Engebråtenskóla í Osló sem eru í heimsókn í Reykjavík. Skólinn sem er byggður 1997 er stærsti unglingaskóli í Osló með 620 nemendum. Tommy Sandsmark, umsjónarkennari bekkjarins, segir að skólinn hafi byrjað í Olweusaráætluninni fyrir einu og hálfu ári og það sé mikill áhugi á að komast í samband við…

Sparnaður þjóðfélagsins

Verulegur sparnaður fyrir norsku þjóðina þar sem árangur af eineltisverkefninu hefur í för mepð sér að færri þurfa á meðferð að halda við þunglyndi, kvíða, slæmrar sjálfsmyndar og sjálfsvígshugleiðinga. Antimobbe-programmet virker Skoler kuttet mobbing med en tredjedel STAVANGER (VG) Offensiven mot mobbing nytter. Skoler som har brukt et langsiktig, forpliktende antimobbeprogram, har redusert andelen mobbede…

Góður árangur af Olweusaráætluninni leiðir til verulegs sparnaðar í þjóðfélaginu

Þjóðfélagið sparar verulega þegar dregur úr einelti í skólunum. Þeim fækkar sem þurfa á meðferð að halda vegna þunglyndis, kvíða, lélegrar sjálfsmyndar og sjálfsvígsáforma, sagði Dan Olweus á alþjóðaráðstefnu um einelti sem var haldin í Noregi í fyrri viku. Einelti hefur dregist saman um þriðjung meðal 21 þúsund nemenda í þeim 360 norsku skólum sem…

Olweusarverkefnið í samningaviðræðunum – í gærkvöldi á Stöð 2

Olweusarverkefnið leikur hlutverk í kjaradeilu kennara og sveitarstjórna. Í þættinu Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var drjúgum tíma varið í umræðu um hlut verkefnisins í skólastarfi. Ræddu Birgir Björn Sigurjónsson og Eiríkur Jónsson um hlut verkefnisins í skólastarfi. Eiríkur sagði Olweusarverkefnið vera gott dæmi um verkefni sem flyti yfir í daglegum vinnutíma…

Olweusarverkefnið til fyrirmyndar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra sagði á ráðstefnu um menntun fagfólks í kynferðisbrotamálum, að hún tryði því að Olweusarverkefnið væri árangursrík leið til að vinna gegn ofbeldi og til að bæta aðstæður í skólum. Lýsti hún vinnunni í eineltisáætluninni og gat þess hvaða árangur hefði nást í viðamiklum könnunum á líðan barna. Ráðstefnan stendur yfir í…