Hvers konar einelti?

“Gert er grín að mér, ég er uppnefnd(ur) eða mér strítt á óþægilegan og meiðandi hátt” skorar hæst þegar nemendur í 5. – 10. bekk í Olweusarskólum tjá sig um það í hverju þau lenda.  Næst mest kvarta þau undan illu umtali: “Aðrir nemendur hafa talað illa um mig eða logið upp á mig og…