Hættu þessu, ég vil þetta ekki!

Eineltiskönnunin hefur verið lögð fyrir nemendur í 4.-10. bekk í 45 grunnskólum sem fylgja Olweusaráætluninni. Könnunin er fastur liður í starfsáætlun allra skólanna. Niðurstöður eru greindar og kynntar rækilega í skólasamfélaginu. Eftirlitskerfið (gæsla o.fl.) er til dæmis tekið í gegn í ljósi niðurstaðna. Mikilvæg samtöl skóla og heimila og kynningar og greining með nemendum eru…