Mikið einelti hefur neikvæð áhrif á námsárangur allra nemenda!

Mikið einelti hefur áhrif á námsárangur hjá báðum hópum nemenda; þeim sem verða fyrir einelti og þeim sem ekki voru lögð í einelti. Ástæðan er að einelti “smitar ” allt umhverfið. Námsárangurinn er einfaldlega lakari þar sem einelti grasserar. Námsumhverfið smitast og árangur verður slakari hjá öllum nemendum í slíkum skóla. Í norsku rannsókninni var búið…