Námslota verkefnastjóra 17. apríl 2015

18 verkefnastjórar eru á námskeiði sem er liður í uppbyggingu áætlunarinnar í hverjum skóla. Námsloturnar verða 8 sem teygja sig yfir tvö ár. Þetta eru kennarar, sjúkraþjálfara, náms- og skólafélagsráðgjafar og skólastjórnendur. Verkefnastjórar gegna lykilhlutverki í Olweusaráætluninni. Þeir eru faglegir leiðbeinendur.