18 nýir verkefnastjórar

Í haust hófu 18 verkefnastjórar nám í Olweusarfræðunum. Námstíminn teygir sig yfir 2 ár. 8 staðbundnar lotur. 16. janúar sl. var fjórða lota. Áhersla var á túlkun niðurstaðna í eineltiskönnuninni sem tekin var í skólunum sem fylgja Olweusaráætluninni og eru virkir. Könnunin er lögð fyrir í skólunum í nóvember hvert ár. Fyrir nemendur í 4.…

Öryggishandbók grunnskóla

Öryggishandbók grunnskóla Handbókin er unnin í samvinnu mennta- og menningarmálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga með hliðsjón af reglugerð um gerð og búnað grunnskólahúsnæðis og skólalóða nr. 657/2009. Í reglugerðinni segir að sveitarstjórn skuli útbúa handbók fyrir starfsfólk grunnskóla með leiðbeinandi reglum um öryggi barna og slysavarnir í grunnskólum. Leiðbeiningar þessar skulu grundvallaðar á gildandi lögum…