Grunnskólinn í Borgarnesi – um einelti

Einelti af öllu tagi er ekki liðið í Grunnskólanum í Borgarnesi og samrýmist ekki gildum og áherslum í skólastarfinu.  Allra leiða er leitað til þess að fyrirbyggja það  og bregðast við því á skipulegan hátt.  Að vinna gegn einelti er langtímaáætlun sem byggir á skipulegu forvarnarstarfi, jákvæðum skólabrag og góðum bekkjaranda. Hvað er einelti? Einelti…

Hvernig tekið er á einelti í Njarðvíkurskóla

Dan Olweus er talinn einn fremsti sérfræðingur í einelti. Við höfum nýtt okkur hans hugmyndir eins og margir fleiri skólar. Tilvísanir í bækur hans um efnið eru hér fyrir ofan. Stefnuyfirlýsing: Starfsfólk Njarðvíkurskóla lýsir því yfir að hvorki einelti né annað ofbeldi verður liðið í skólanum. Leitað verður allra ráða til að fyrirbyggja einelti og…

Eineltisáætlunin í 10 ár

Áratugur að baki í Olweusaráætluninni. Kærar kveðjur til ykkar allra sem hafið lagt ykkur fram. Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Pokasjóður eru mikilvægir fjárhagslegir bakhjarlar. Þá hafa Háskóli Íslands og Námsgagnastofnun stuttt okkur. Um 90 grunnskólar um allt land með um 150 þúsund nemendur, þúsundir starfsmanna skólanna og foreldrar hafa lagt sig fram. Árangurinn er líka…