Fleiri skrifa um einelti

Þeim nemendum fjölgar sem skrifa um einelti í lokaritgerðum sínum í háskólanámi. Þá eru rannsóknarverkefni í gangi þar sem líðan nemenda – sérstaklega eineltið – er viðfangsefnið. Þetta á við nemendur í kennaranámi og í félagsvísindagreinum. Sérstaklega er eftirtektarvert að nemendur í leikskólanámi gefa eineltinu gaum, og er það í samræmi við þann áhuga sem…