Foreldrakvöld um einelti

Mikilvægar samræður um einelti er fyrirsögn Morgunblaðsins um foreldrakvöld sem verður í stofu H207 í nýbyggingu Kennaraháskólans annað kvöld kl. 20. Frummælendur verða Sólveig Karvelsdóttir lektor við KHÍ og Þorlákur H. Helgason framkvæmdstjóri Olweusaráætlunarinnar á Íslandi. Umfjöllunarefni fundarins er einelti. Sólveig Björg Kristinsdóttir forstöðumaður Símenntunarstofnunar Kennaraháskólans segir í viðtali við Morgunblaðið að það brenni á…