Olweusarverkefnið til fyrirmyndar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra sagði á ráðstefnu um menntun fagfólks í kynferðisbrotamálum, að hún tryði því að Olweusarverkefnið væri árangursrík leið til að vinna gegn ofbeldi og til að bæta aðstæður í skólum. Lýsti hún vinnunni í eineltisáætluninni og gat þess hvaða árangur hefði nást í viðamiklum könnunum á líðan barna. Ráðstefnan stendur yfir í…