Skólinn – (leik)svið fyrir einelti

Skólinn sem leiksvið þar sem einelti er í aðalhlutverki. Rannsóknir á einlti hafa fyrst og fremst verið undir hatti sálfræðinnar og uppeldisfræðinnar. Þar er einstaklingsviðmiðið alls ráðandi. En hvað með ? sviðið þar sem eineltið á sér stað og það félagslega umhverfi sem einstaklingarnir leika með öðrum. Það er kominn tími til að við skoðum…