Í dag hefst önnur lota námskeiða sem boðið er upp á fyrir verðandi verkefnisstjóra í Olweusaráætluninni gegn einelti og andfélagslegri hegðun. Um 40 skólar vítt og breitt um landið hefja vinnu í Olweusaráætluninni á haust og eru verkefnisstjórarnir faglegir leiðbeinendur skólanna. 16 verkefnisstjórar setjast á skólabekk í dag og nema fræðin fram að helgi. Þá…